Frettir

20/06/2018

Íbúð á Akureyri

Íbúð félagsins að Tjarnarlundi á Akureyri var að losna núna um næstu helgi þ.e. vikan  22. júní – 29. júní. Vinsamlegast hafið samband við skrifstofuna 423-7725 […]
09/08/2018

Drífa Snædal gefur kost á sér til forseta ASÍ

Eftirtalin stéttarfélög í Suðurkjördæmi (innan SGS) lýsa yfir fullum stuðningi við framboð Drífu Snædal framkvæmdastjóra Starfsgreinasambands Íslands til forseta Alþýðusambands Íslands á þingi Alþýðusambands Íslands þann […]
03/09/2018

Búið að greina vandann – tími aðgerða runninn upp

Fyrir ári birti hagdeild Alþýðusambandsins skýrslu um þróun á skattbyrði launafólks á síðastliðnum tveimur áratugum. Niðurstöður þeirrar úttektar voru í meginatriðum þær að skattbyrði launafólks hefur […]
05/09/2018

Vilt þú hafa áhrif?

Ágætu félagsmenn  Nú er vinna hafin að  kröfugerð fyrir komandi kjarasamninga og óskum við eftir ykkar áherslum í þá vinnu. Í viðhengi er könnun sem við […]