Í tilefni af baráttudegi verkafólks 1. maí býður Verkalýðs- og sjómannafélag Sandgerðis upp á kaffi og meðlæti í miðrými Vörðunnar að Miðnestorgi 3 frá kl. 15 […]
Á formannafundi SGS, sem lauk sl. föstudag á Hótel Hallormsstað, var eftirfarandi ályktun samþykkt: Yfirlýsing peningastefnunefndar Seðlabankans frá 22. maí síðastliðinn þar sem stýrivextir voru lækkaðir […]
Viðræður Starfsgreinasambandsins og Eflingar – stéttarfélags við Samband íslenskra sveitarfélaga um nýjan kjarasamning hafa staðið yfir undanfarnar vikur og hafa aðilar átt 5 formlega fundi. Fyrir […]
Nýir kauptaxtar fyrir þá sem starfa á almennum vinnumarkaði eftir samningi Starfsgreinasambandsins og Samtaka atvinnulífsins eru nú aðgengilegir á vef félagsins hér. Viðkomandi kauptaxtar gilda frá […]