Frettir

29/05/2019
VSFS - Logo

Aðalfundur 2019

Aðalfundur Verkalýðs og sjómannafélags Sandgerðis verður haldinn mánudaginn 03. júní kl. 20:00 í húsi félagsins að Miðnestorgi 3.  Fundarefni: Kosning fundarstjóra Skýrsla stjórnar Ársreikningar félagsins vegna […]
29/05/2019

Sjómannadagurinn 2019

Sendum öllum sjómönnum landsins og fjölskyldum þeirra hamingjuóskir með daginn.
20/06/2019

Nýr kjarasamningur við landssamband smábátaeiganda og samband smærri útgerða

Undirritaður hefur verið nýr kjarasamningur um ákvæðisvinnu við línu og net. Samningurinn er milli Starfsgreinasambands Íslands annars vegar og Landssambands smábátaeigenda og Samtaka smærri útgerða hins […]
03/07/2019

Sveitafélögin skilja sína lægst launuðu starfsmenn eftir eina úti í kuldanum

Undanfarna mánuði hefur Starfsgreinasamband Íslands (SGS), ásamt Eflingu stéttarfélagi, átt í kjarasamningsviðræðum við Samband íslenskra sveitarfélaga vegna félagsmanna sinna sem vinna hjá sveitarfélögum, öðrum en Reykjavíkurborg. […]