Frettir

04/07/2019

Lausar vikur í orlofshúsum VSFS

Það eru nokkrar vikur lausar í orlofshúsum félagsins í sumar Sjá hér Fyrstur kemur fyrstur fær. Um laus tímabil í íbúðinni á Spáni má sjá hér
10/09/2019

Samkomulag um endurskoðun viðræðuáætlunar undirritað

Samninganefnd Sambands íslenskra sveitarfélaga og samninganefndir Starfsgreinasambands Íslands og Eflingar – stéttarfélags hafa undirritað samkomulag um endurskoðun viðræðuáætlunar aðila þar sem stefnt er að gerð nýs […]
16/10/2019

Skammist ykkar!

Stjórnir og trúnaðarmenn stéttarfélaganna í Suðurkjördæmi sendu frá sér eftirfarandi ályktun vegna vinnubragða samninganefndar sveitarfélaganna gagnvart kjarasamningaviðræðum sem nú eru í gangi:
24/10/2019

7. þing Starfsgreinasambands Íslands

7. þing Starfsgreinasambands Íslands var sett á Hótel Reykjavík Natura í dag 24. október kl.10.00, og mun standa yfir í tvo daga. Þingið hefur æðsta vald í […]