Frettir

11/11/2019

Nýtt Orlofshús VSFS

Verkalýðs og sjómannafélag Sandgerðis hefur fest kaup á Orlofshúsi að Þverlág 10 Flúðum. Orlofshúsið er hið glæsilegasta í alla staði með fallegu útsýni yfir sveitina. Húsið […]
13/11/2019

Verum sýnileg í skammdeginu!

Verkalýðs- og sjómannafélag Sandgerðis í Suðurnesjabæ lýsir upp skammdegið í tilefni 90 ára afmælis félagsins.  Félagið færði börnum í Grunnskóla Sandgerðis, Gerðaskóla, Leikskólanum Sólborg og Leikskólanum […]
18/11/2019
Hraunborgir

Orlofshús losnar um jól

Orlofshúsið í Hraunborgum var að losna frá 20. desember til 27. desember.  Fyrstur kemur fyrstur fær.
20/11/2019

Desemberuppbót 2019

Samkvæmt kjarasamningum ber atvinnurekendum  að greiða starfsfólki sínu desemberuppbót í byrjun desember ár hvert. Uppbótin er háð ákveðnum skilyrðum sem varða t.a.m. starfstíma og starfshlutfall á […]