Verkalýðs og sjómannafélag Sandgerðis hefur fest kaup á Orlofshúsi að Þverlág 10 Flúðum. Orlofshúsið er hið glæsilegasta í alla staði með fallegu útsýni yfir sveitina. Húsið […]
Verkalýðs- og sjómannafélag Sandgerðis í Suðurnesjabæ lýsir upp skammdegið í tilefni 90 ára afmælis félagsins. Félagið færði börnum í Grunnskóla Sandgerðis, Gerðaskóla, Leikskólanum Sólborg og Leikskólanum […]
Samkvæmt kjarasamningum ber atvinnurekendum að greiða starfsfólki sínu desemberuppbót í byrjun desember ár hvert. Uppbótin er háð ákveðnum skilyrðum sem varða t.a.m. starfstíma og starfshlutfall á […]