Frettir

12/05/2020
Hraunborgir

Orlofshús til sölu

Verkalýðs og sjómannafélag Sandgerðis hefur ákveðið að setja orlofshúsin í Hraunborgum í sölu. Félagið á 2 orlofsbústaði í Hraunborgum, Sandgerðisvör nr. 18 og Sölvhólsvör nr. 17. […]
25/05/2020

Frír aðgangur að námskeiðum

Verkalýðs- og sjómannafélag Sandgerðis hvetur félagsmenn sína að nýta sér námsframboð sem er í boði. Allt sem hugurinn girnist, bæði starfsmiðuð námskeið og almenn námskeið, árs […]
26/05/2020

Orlofsíbúð á Akureyri

Orlofsíbúð okkar á Akureyri var að losna núna um Hvítasunnu þ.e. vikan:  29.05-05.06 og einnig laust 05.06-12.06. Fyrstur kemur fyrstur fær. Sími á skrifstofu: 423-7725, netfang: […]
28/05/2020

Skiptaverð hækkar þann 1. júní

Vegna lækkunar á heimsmarkaðsverði á olíu hækkar skiptaverð til sjómanna þann 1. júní næstkomandi. Að gefnu tilefni er rétt að geta þess að Samtök fyrirtækja í […]