Frettir

11/03/2021

Orlofshús sumarið 2021-Umsókn

Umsóknir um vikuleigu í orlofshúsum félagsins í sumar er til  18. apríl. Hér er hægt að nálgast umsóknareyðublað til útprentunar en einnig er hægt að koma við á skrifstofu […]
23/03/2021

NTV skólinn – frí námskeið í apríl

Félagsmönnum aðildarfélaga Landsmenntar, Sveitamenntar, Ríkismenntar og Sjómenntar bjóðast þessi námskeið sér að kostnaðarlausu. Einstaklingar skrá sig hjá NTV skólanum og mun skólinn senda reikninga beint á […]
28/04/2021

Orlofsuppbót/persónuuppbót 2021

Minnum félagsmenn á rétt sinn á að fá greidda orlofsuppbót/persónuuppbót, en það er föst fjárhæð sem atvinnurekendum er skylt að greiða starfsfólki sínu í maí/júní ár […]
28/04/2021

Baráttusamkoma í Sjónvarpinu 1. maí

Annað árið í röð og í annað skiptið síðan 1923 getur íslenskt launafólk ekki safnast saman á 1. maí til að leggja áherslu á kröfur sínar. […]