Dagana 20. og 21. maí heldur Starfsgreinasambandið formannafund sinn og fer hann að þessu sinni fram á Sel-Hótel á Mývatnssveit. Um er að ræða útvíkkaðan fund, […]
Aðalfundur Verkalýðs og sjómannafélags Sandgerðis verður haldinn mánudaginn 31. maí kl. 19:00 í húsi félagsins að Miðnestorgi 3. Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf. Fundarefni: Kosning fundarstjóra […]
Samkvæmt kjarasamningum ber atvinnurekendum að greiða starfsfólki sínu desemberuppbót í byrjun desember ár hvert. Uppbótin er háð ákveðnum skilyrðum sem varða t.a.m. starfstíma og starfshlutfall á […]