Umsóknir um vikuleigu í orlofshúsum félagsins í sumar er til 2. apríl. Hér er hægt að nálgast umsóknareyðublað til útprentunar en einnig er hægt að koma við á […]
Minnum félagsmenn á rétt sinn á að fá greidda orlofsuppbót/persónuuppbót, en það er föst fjárhæð sem atvinnurekendum er skylt að greiða starfsfólki sínu ár hvert. Uppbótin […]
Aðalfundur Verkalýðs og sjómannafélags Sandgerðis verður haldinn miðvikudaginn 31.maí kl 19:00 í húsi félagsins að Miðnestorgi 3. Fundarefni: Kosning fundarstjóra. Ársreikningar félagsins vegna 2022 Kosning formanns […]
Tekin var skóflustunga að 11 íbúða leiguhúsnæði sem Bjarg íbúðafélag mun reisa við Bárusker í Sandgerði. Með skóflustungunni eru framkvæmdir hafnar, […]