Frettir

30/03/2010

Formannafundurinn – þolinmæðin á þrotum

Formannafundi Alþýðusambandsins um efnahags og atvinnumál lauk á Grand hótel síðdegis.Áhyggjur vegna stöðu atvinnumála var áberandi á fundinum og var þungt í mönnum.  Framtaksleysi ríkisstjórnar og […]
31/03/2010

Fiskverð í beinum viðskiptum hækkar frá 1. apríl 2010.

Samkvæmt ákvörðun úrskurðarnefndar sjómanna og útvegsmanna hækkar viðmiðunarverð á slægðum og óslægðum þorski í viðskipum skyldra aðila um 7% frá og með 1. apríl 2010. Viðmiðunarverð […]
31/03/2010

Gleðilega páska

Starfsmenn Verkalýðs og sjómannafélags Sandgerðis óska öllum félagsmönnum og fjölskyldum þeirra og öðrum samstarfsaðilum gleðilegrar páskahátíðar. Skrifstofan opnar aftur á venjulegum tíma á þriðjudag eftir páska.
07/04/2010

Orlofshús VSFS

Umsókn um orlofshús Verkalýðs og sjómannafélags Sandgerðis sumarið 2010 er til og með 30. apríl. Eftirtalin orlofshús félagsins verða leigð út í sumar: 2 hús í Hraunborgum1 […]