Frettir

04/04/2011

Viðmiðunarverð á karfa.

Úrskurðarnefnd sjómanna og útvegsmanna hefur ákveðið 5% hækkun á viðmiðunarverði á karfa frá og með 1. apríl 2011. Sjá frétt: www.ssi.is 
07/04/2011

Umsóknir um orlofshús V.S.F.S.

Eftirtalin orlofshús félagsins verða leigð út í sumar: 2 hús í Hraunborgum1 hús í Húsafelli og 1 íbúð á Akureyri. Umsóknarfrestur er til og með 30. […]
11/04/2011

Veiðikortið og Útilegukortið

Verkalýðs og sjómannafélag Sandgerðis er með Veiðikortið og Útilegukortið til sölu á skrifstofu félagsins.  Kortin eru niðurgreidd til félagsmanna. Veiðkortið kostar til félagsmanna: 3.000 kr.Útilegukortið kostar […]
18/04/2011

SA svíkur gefin loforð um skammtímasamning

SA skilyrti gerð skammtímasamnings sem lá á borðinu í karphúsinu á föstudagskvöld því að verkalýðshreyfingin færi með SA í stríð við ríkisstjórnina. Það átti að gerast með sameiginlegri […]