Uncategorized

01/11/2010

Viðmiðunarverð á karfa lækkar.

Úrskurðarnefnd sjómanna og útvegsmanna hefur ákveðið 7% lækkun á viðmiðunarverði á karfa í viðskiptum milli skyldra aðila. Verðlækkunin tekur gildi frá og með 1. nóvember 2010.                                                           […]
11/11/2010

Atvinnuleysi í október 2010 var 7,5%

Skráð atvinnuleysi í október var 7,5% og jókst um 0,4 prósentustig frá september.  Að meðaltali voru 12.062 atvinnulausir í október og fjölgaði um 515 manns.  Körlum […]
01/12/2010

Atvinnuleitendur fá desemberuppbót

Atvinnuleitendur sem tryggðir eru innan atvinnuleysistryggingakerfisins fá eingreiðslu í desember samkvæmt tillögu Guðbjarts Hannessonar, félags- og tryggingamálaráðherra, sem ríkisstjórnin samþykkti í morgun. Full uppbót er 44.857 […]