Miðstjórn Alþýðusambands Íslands lýsir þungum áhyggjum af fyrirhugaðri fækkun á störfum í fiskvinnslu víða um land. Hótanir forsvarsmanna fyrirtækja í sjávarútvegi um flutning á störfum fiskverkafólks […]
Samninganefnd Starfsgreinasambands Íslands (SGS) hefur birt kröfugerð sína vegna komandi kjarasamninga. Kröfugerðirnar snúa annars vegar að stjórnvöldum og hins vegar að atvinnurekendum. Kröfurnar mótuðust á fundum í verkalýðsfélögum og á […]
Desemberuppbót fyrir árið 2018 Samkvæmt kjarasamningum ber atvinnurekendum að greiða starfsfólki sínu desemberuppbót í byrjun desember ár hvert. Full desemberuppbót árið 2018 hjá þeim sem vinna […]
Umsókn um vikuleigu í orlofshúsum félagsins um páskana er til miðvikudagsins 1. mars nk. Hér er hægt að nálgast umsóknareyðublað til útprentunar en einnig er hægt að […]