Nýgerður kjarasamningur Verkalýðs- og sjómannafélags Sandgerðis og 16 annarra aðildarfélaga Starfsgreinasambandsins var samþykktur með yfirgnæfandi meirihluta í öllum félögunum. Hjá VSFS var samningurinn samþykktur með 81,82% […]
Umsókn um vikuleigu í orlofshúsum félagsins um páskana er til miðvikudagsins 1. mars nk. Hér er hægt að nálgast umsóknareyðublað til útprentunar en einnig er hægt að […]
Framhaldsaðalfundur VSFS verður haldinn fimmtudaginn 8.júní 2023 kl 16:00 í húsi félagsins. Á dagskrá er framhald hefðbundinna aðalfundastarfa sem frestað var á aðalfundi VSFS þann 31.maí […]
Atkvæðagreiðsla um nýjan skammtímasamning við samband íslenskra sveitafélaga hefst 14. september klukkan 12:00 og lýkur 26. september klukkan 09:00 . Samningurinn er framlenging frá 1. október […]