Kosning er hafin og stendur til kl 09:00 miðvikudaginn 20.mars. Niðurstaða atkvæðagreiðslunnar verða tilkynntar sama dag. Nauðsynlegt er að hafa rafræn skilríki eða íslykil til að […]
Rafræn atkvæðagreiðsla um nýjan kjarasamning SGS og Samband íslenskra sveitafélaga er hafin. Hægt er að nálgast allar helstu upplýsingar um samninginn hér . KJÓSA HÉR Rafræn atkvæðagreiðsla stendur […]
Í tilefni af fréttaskýringaþætti Kveiks þar sem fjallað var um aðbúnað verkafólks, misneytingu og vinnumansal. Undirrituð félög telja ástæðu til að árétta að mál af þeim […]