Dagskrá hátíðahaldanna 1. Maí í Sandgerði

Heimsókn í 10 bekk Grunnskólans í Sandgerði
29/04/2010
1. Maí hátíðahöldin í Sandgerði
03/05/2010
Sýna allt

Dagskrá hátíðahaldanna 1. Maí í Sandgerði

Á hátíðisdegi verkalýðsins 1. maí býður Verkalýðs og sjómannafélag Sandgerðis  öllum félagsmönnum til kaffisamsætis í Samkomuhúsinu í Sandgerði.


Dagskrá:
15.00    Setning Magnús S. Magnússon formaður VSFS.
             Ræðumaður dagsins er Skúli Thoroddsen framkvæmdarstjóri SGS.
             Söngdívurnar Konfekt syngja.
             Barnakór Grunnskóla Sandgerðis syngur undir stjórn
             Sigurbjargar Hjálmarsdóttir
                
             Kaffiveitingar
                
             Um tónlistina sjá Hörður, Jói og Mummi.


             Félagar fjölmennum og mætum öll í hátíðaskapi.


1. maí nefndin.