Desemberuppbót 2008

Samið við Launanefnd sveitarfélaga
29/11/2008
Formannaskipti
10/12/2008
Sýna allt

Desemberuppbót 2008


Full desemberuppbót árið 2008 er kr. 44.100 hjá þeim sem vinna á almennum vinnumarkaði og þeim sem vinna við beitningu í landi.  Uppbótin greiðist eigi síðar en 15. desember ár hvert, miðað við starfshlutfall og starfstíma.


Full desemberuppbót árið 2008 hjá þeim sem vinna hjá sveitarfélögum er kr. 72.399.
ATHUGIÐ! Búið er að skrifa undir samning, en félagsmenn eiga eftir að greiða atkvæði um hann.