Desemberuppbót 2009

V.S.F.S. mótmælir fyrirhugaðri skerðingu á rétti hjá ungu fólki til atvinnuleysisbóta.
24/11/2009
VEGNA FRÉTTAR UM STARSENDURHÆFINGARSJÓÐ
03/12/2009
Sýna allt

Desemberuppbót 2009

Full desemberuppbót árið 2009 er kr. 45.600 hjá þeim sem vinna á almennum vinnumarkaði og þeim sem vinna við beitningu í landi.  Uppbótin greiðist eigi síðar en 15. desember ár hvert, miðað við starfshlutfall og starfstíma.
Sjá nánari sundurliðun hér


Full desemberuppbót árið 2009 hjá þeim sem vinna hjá sveitarfélögum er kr. 72.399.
Sjá nánari sundurliðun hér