Desemberuppbót 2013

Yfirlýsing frá samninganefnd Starfsgreinasambands Íslands vegna kjaraviðræðna SGS við SA
21/11/2013
Boltinn hjá aðildarsamtökunum
03/12/2013
Sýna allt

Desemberuppbót 2013

Senn líður að því að vinnuveitendur greiði starfsfólki desemberuppbót fyrir árið 2013. Uppbótin á að greiðast eigi síðar en 15. desember ár hvert, miðað við starfshlutfall og starfstíma. Þeir sem eiga rétt á uppbótinni þurfa að hafa verið í samfellt í starfi hjá atvinnurekanda í 12 vikur á síðustu 12 mánuðum eða eru í starfi fyrstu viku í desember.


Í Almennu samningunum er desemberuppbótin 2013 52.100 kr


Hjá Sveitarfélögunum er desemberuppbótin 2013 80.700 kr.


Sjá nánar hér: