Endurbætur á húsi VSFS

Kjarasamningur samþykktur
19/07/2011
Atvinnuleysi var 6,6% í júlí
15/08/2011
Sýna allt

Endurbætur á húsi VSFS

Endurbætur og lagfæringar hafa verið unnar á húsi og lóð félagsins.  Síðasta sumar var þakið og þakkassinn endurnýjaður og lóðin lagfærð.
Í sumar hefur húsið verið málað að utan og hefur útlitið tekið miklum stakkaskiptum og blómum plantað í kör fyrir framan húsið.  Þá er aðeins lokahnykkurinn eftir það er að merkja húsið með merki félagsins.


Sjá fleiri myndir hér