Félagsmannasjóður VSFS

Orlofshús um páska – umsókn
18/01/2024
Kosning um nýjan kjarasamning sjómanna 12.-16.febrúar
12/02/2024
Sýna allt

Félagsmannasjóður VSFS

Allir félagsmenn sem störfuðu hjá sveitarfélagi eða eftir kjarasamningi SGS og Sambandi sveitarfélaga á árinu 2023 eiga að fá greitt úr Félagsmannasjóði VSFS í byrjun febrúar nk.
Vegna útborgunar úr sjóðnum er félagsmönnum bent á að snúa sér til VSFS.

Þeir sem eru í félaginu og vinna hjá:

Suðurnesjabæ

Kalka

Hjallastefnan

Skólar

Eiga rétt á greiðslunum.

Þeir sem ekki hafa sent reikningsnúmerið sitt til VSFS vinsamlegast gerið það svo greiðslan komist til skila.
Senda má upplýsingar á [email protected] eða hringja í síma 423-7725 og gefa upp reikningsnúmer.

Endilega komið þessum upplýsingum á vinnufélaga svo við getum komið þessu til skila