Nú þegar haustið gengur í garð er um að gera að skoða hin ýmsu námskeið sem eru í boði. Félagsmenn eru hvattir að kynna sér rétt sinn til endurmenntunar.
Vonandi munu félagsmenn geta nýtt sér það námsframboð sem er í boði.
T.d. mjög flott uppsett fjarkennsla sem er í boði, sjá hér að neðan:
Námskeið í september
6.sept-1.nóv.
Heildstætt bókhalds- og tölvubókhaldsnámskeið, 8 vikur. Verð 65.000,-kr.
7.sept.-5.okt.
Microsoft Office 2007 – Word, Excel, PowerPoint, Outlook, 4 vikur. Verð 40.000,-kr.
8.sept.-6.okt.
Verkfæri í námi og kennslu. Google Apps á Internetinu. 4 vikur. Verð 40.000,-kr.
9.sept.-7.okt.
Mannauðsstjórnun í litlum fyrirtækjum/stofnunum, 4 vikur. Verð 40.000,-kr.
10.sept.- 8.okt.
Vefsíðugerð í WordPress. Námskeið í gerð heimasíðu, 4 vikur. Verð 40.000,-kr.
11.sept.-9.okt.
Bókhald I, fyrir byrjendur, 4 vikur. Verð 40.000,-kr.
Fjarkennsla.com – símenntun og ráðgjöf býður upp á fjölbreytt símenntunar-
námskeið á netinu.
Sjá nánar framboð á námskeiðum á vefnum
http://www.simnet.is/samvil
Sjá einnig námskeið sem eru í boði hjá Miðstöð Símenntunar á Suðurnesjum:
http://www.mss.is/oll-namskeid/