Formannaskipti

Desemberuppbót 2008
10/12/2008
Samningur SGS við Launanefnd sveitarfélaga samþykktur
18/12/2008
Sýna allt

Formannaskipti

Á síðasta aðalfundi félagsins 23. október sl. var nýr formaður kjörinn. Það var Magnús Sigfús Magnússon sem var kjörinn formaður félagsins.  Baldur G. Matthíasson lét þá af störfum eftir 25 ár sem formaður félagsins. 

Af  því tilefni var haldið kaffisamsæti honum til heiðurs þar sem fjölskyldu hans og þeim stjórnarmönnum sem höfðu starfað lengst með honum var boðið.  Baldri voru færðar gjafir og þakkir fyrir störf hans og framlag hans til félagsins í 25 ár.
Félagið óskar Baldri velfarnaðar í framtíðinni.

Smellið hér til að sjá fleiri myndir í myndasafni.