Frelsi til fjölskyldulífs – 8. mars alþjólegur baráttudagur kvenna

Námskeið á Hamri í Borgarfirði
01/03/2010
Atvinnuleysi 9,3% í febrúar
11/03/2010
Sýna allt

Frelsi til fjölskyldulífs – 8. mars alþjólegur baráttudagur kvenna

Í tilefni 100 ára afmælis baráttudags kvenna 8. mars, verður blásið til hádegisfundar á Grand hótel á mánudaginn undir yfirskriftinni Frelsi til fjölskyldulífs – samræming fjölskyldu og atvinnulífs. Fundurinn hefst kl. 11:45 og eru konur hvattar til að fjölmenna enda dagskrá fundarins afar áhugaverð.


Dagskrá fundarins má sjá með því að smella hér.