Rétt í þessu var skrifað undir samning um framlengingu og breytingar á kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga og SGS f.h. eftirtalinna félaga SGS: Stéttarfélag Vesturlands, Verkalýðsfélag Snæfellinga, […]
Full desemberuppbót árið 2008 er kr. 44.100 hjá þeim sem vinna á almennum vinnumarkaði og þeim sem vinna við beitningu í landi. Uppbótin greiðist eigi síðar […]
Á síðasta aðalfundi félagsins 23. október sl. var nýr formaður kjörinn. Það var Magnús Sigfús Magnússon sem var kjörinn formaður félagsins. Baldur G. Matthíasson lét þá […]
Atkvæðagreiðslu um samning SGS við Launanefnd sveitarfélaga, sem skrifað var undir 29. nóvember sl., lauk 17. desember. Aðilar að samningnum eru eftirtalin aðildarfélög SGS: Stéttarfélag […]