Fréttir

29/10/2015

SAMKOMULAG UM BREYTT VINNUBRÖGÐ VIÐ GERÐ KJARASAMNINGA Í HÖFN

Heildarsamtök launafólks og atvinnurekenda á almennum og opinberum vinnumarkaði skrifuðu á þriðjudag 27. október undir samkomulag um breytt vinnubrögð við gerð kjarasamninga. Markmið samkomulagsins er að […]
29/10/2015

ÁLYKTUN FORMANNAFUNDAR ASÍ UM KJARAMÁL

Á Formannafundi ASÍ sem haldinn var í gær var samþykkt eftirfarandi ályktun um kjaramál: Formannafundur ASÍ lýsir yfir áhyggjum af stöðu efnahags- og kjaramála. Skortur á […]
11/11/2015

Spurt og svarað um SALEK samkomulagið

SALEK-samkomulagið sem undirritað var í lok október milli stórs hluta vinnumarkaðarins hefur verið töluvert til umfjöllunar síðustu daga. Á heimasíðu ASÍ kemur fram að nokkuð hefur […]
12/11/2015

Desemberuppbót 2015

Félagsmenn Verkalýðs- og sjómannafélags Sandgerðis eiga rétt á desemberuppbót samkvæmt kjarasamningum.  Desemberuppbótin er með inniföldu orlofi og skal greiðast í einu lagi. Desemberuppbót á almenna vinnumarkaðnum. […]