Samninganefnd Starfsgreinasambandsins sleit síðdegis í gær, 11. nóvember, viðræðum við Samband íslenskra sveitarfélaga um nýjan kjarasamning. Var deilunni jafnframt vísað til ríkissáttasemjara þar sem töluverður ágreiningur […]
Starfsgreinasamband Íslands (SGS) skrifaði undir nýjan kjarasamning við Samband íslenskra sveitarfélaga á áttunda tímanum í kvöld, föstudaginn 20. nóvember. SGS undirritaði kjarasamninginn í umboði eftirtalinna félaga: […]
Nú í nóvember opnaði ný vefgátt – Áttin, sem greiðir leið fyrirtækja að umsóknum að starfsmenntasjóðum og fræðslustofnunum. Um er að ræða sameiginlegt verkefni atvinnurekenda og […]
Félagsfundur verður haldinn með starfsfólki sem starfar hjá Sandgerðisbæ, og þeim sem taka mið af þeim kjarasamningi þriðjudaginn 1. desember n.k. kl. 20:30. Fundurinn er haldin í […]