Fréttir

03/12/2015

Veiðikortið 2016 komið

Veiðikortið 2016 er komið í sölu.  Tilvalin jólagjöf fyrir veiðimanninn.  Sama verð og í fyrra. Hafið samband við skrifstofu félagsins. Nánari upplýsingar Veiðikort_2016
09/12/2015

Sveitafélagasamningurinn samþykktur

Félagsmenn í Verkalýðs- og sjómannafélagi Sandgerðis sem starfa hjá Sandgerðisbæ hafa samþykkt kjarasamning Starfsgreinasambands Íslands og Sambands íslenskra sveitarfélaga sem félagið á aðild að. Þáttaka í atkvæðagreiðslunni […]
23/12/2015
VSFS - Logo

Opnunartími skrifstofu

Skrifstofan verður lokuð til 5. janúar. Opnar þá kl. 08.00  
23/12/2015

Jólakveðja 2015

Starfsfólk Verkalýðs og Sjómannafélags Sandgerðis sendir ykkur og fjölskyldum ykkar, bestu óskir um gleðilega jólahátíð og gæfu á komandi ári. Með þakklæti fyrir gott samstarf á […]