Fréttir

06/01/2016

Breyting á reglum Sjómenntar og Landsmenntar

Samþykkt var hjá stjórn Sjómenntar að hækka hámark einstaklingsstyrkja úr 60.000 í 70.000. Einnig samþykkt að hækka endurgreiðsluhlutfall tómstundastyrkja úr 50% af kostnaði í 75% af […]
07/01/2016

Kennitöluflakk veldur miklu samfélagslegu tjóni

Kennitöluflakk veldur miklu samfélagslegu tjóni – Alþýðusamband ÍslandsFrétt – Alþýðusamband Íslands Alþýðusambandið fagnar þeirri umræðu sem skapast hefur í framhaldi af ábendingum ríkisskattstjóra í nýjasta tölublaði […]
07/01/2016

Ályktun miðstjórnar ASÍ vegna úrskurðar kjararáðs um hækkun launa dómara

Ályktun miðstjórnar ASÍ vegna úrskurðar kjararáðs um hækkun launa dómara Miðstjórn ASÍ gagnrýnir harðlega ákvörðun kjararáðs um laun dómara og krefst þess að stjórnvöld setji á […]
07/01/2016

Náðu þér í KLUKK – tímaskráningarapp fyrir snjallsíma

Klukk er nýtt tímaskráningarapp fyrir Android/iOS sem hjálpar launafólki að halda utan um sínar vinnustundir. Þannig má á auðveldan hátt nálgast yfirlit yfir unna tíma í […]