Fréttir

11/01/2016

FORMANNAFUNDUR SGS

Föstudaginn 8. janúar, hélt Starfsgreinasambandið formannafund og var hann að þessu sinni haldinn í höfuðstöðvum sambandsins í Reykjavík. Til fundarins voru boðaðir formenn allra aðildarfélaga sambandsins, […]
25/01/2016

NÝR SAMNINGUR UNDIRRITAÐUR

Alþýðusamband Íslands og Samtök atvinnulífsins hafa undirritað nýjan samning sem felur í sér viðbætur við þær hækkanir sem samið var um á síðasta ári á hinum […]
29/01/2016

Skiptaverð hækkar vegna lækkunar á olíuverði.

Vegna lækkunar á heimsmarkaðverði á gasolíu hækkar skiptaverð þann 1. febrúar 2016 úr 70% í 72% af heildar aflaverðmæti þegar aflinn er seldur til vinnslu innanlands. […]
01/02/2016

Orlofshús um páska

Umsókn um vikuleigu í orlofshúsum félagsins um páskana er til mánudagsins 29. febrúar n.k. Hér er hægt að nálgast umsóknareyðublað til útprentunar en einnig er hægt […]