Fréttir

10/02/2016

Erlent starfsfólk – Febrúar 2016

Næstu mánuði mun SGS leggja áherslu á að vekja athygli á ákveðnum málum í hverjum mánuði. Meðal málefna sem eru á dagskrá má nefna erlent starfsfólk, fyrstu […]
12/02/2016

VEL HEPPNAÐIR FRÆÐSLUDAGAR STARFSFÓLKS

Dagana 8. og 9. febrúar stóð Starfsgreinasambandið fyrir fræðsludögum fyrir starfsfólk aðildarfélaga sambandsins og voru þeir að þessu sinni haldnir á Lækjarbrekku í miðbæ Reykjavíkur. Þetta var í […]
15/02/2016

Atkvæðagreiðsla um kjarasamning

Rafræn atkvæðagreiðsla um nýjan kjarasamning ASÍ við SA hefst á morgun þriðjudag (16. febrúar). kl. 8.00 og lýkur kl. 12.00 á hádegi þann 24. febrúar. Það […]
22/02/2016
Spánn Altomar III í Los Arenales

Laust á Spáni

Verkalýðs og sjómannafélag Sandgerðis ásamt þremur öðrum stéttarfélögum, hefur til umráða orlofsíbúð nr. 13 í Altomar III í Los Arenales á Spáni.  Vekjum athygli á því […]