Stéttarfélögin í Suðurkjördæmi lýsa yfir fullum stuðningi við félaga okkar í Straumsvík og stéttarfélög þeirra í vinnudeilu við Samtök atvinnulífsins og Rio Tinto Alcan. Framganga hins […]
Sameiginlegri allsherjaratkvæðagreiðslu félagsmanna aðildarsamtaka ASÍ um kjarasamning milli aðildarsamtaka ASÍ og SA frá 21. janúar 2016 lauk kl. 12 á hádegi í gær. Já sögðu 9.274 eða […]
Eftir langt og strangt vinnuferli staðfesti Menntamálastofnun nýverið nýja og breytta námsskrá vegna grunnnámskeiða fiskvinnslufólks, en námskráin var þróuð af Starfsfræðslunefnd fiskvinnslunnar og Fræðslumiðstöð atvinnulífsins. Nýja námsskráin hefur í för […]