Fréttir

25/02/2016

Stuðningsyfirlýsing

Stéttarfélögin í Suðurkjördæmi lýsa yfir fullum stuðningi við félaga okkar í Straumsvík og stéttarfélög þeirra í vinnudeilu við Samtök atvinnulífsins og Rio Tinto Alcan. Framganga hins […]
25/02/2016

NÝR KJARASAMNINGUR AÐILDARSAMTAKA ASÍ SAMÞYKKTUR

Sameiginlegri allsherjaratkvæðagreiðslu félagsmanna aðildarsamtaka ASÍ um kjarasamning milli aðildarsamtaka ASÍ og SA frá 21. janúar 2016 lauk kl. 12 á hádegi í gær. Já sögðu 9.274 eða […]
29/02/2016

Nýr kauptaxti SGS og SA

Nýr kauptaxti á almenna markaðinum skv. kjarasamningi SGS við SA sem gildir frá 1. janúar 2016. Sjá hér
03/03/2016

NÝ OG BREYTT NÁMSSKRÁ FYRIR FISKVINNSLUFÓLK

Eftir langt og strangt vinnuferli staðfesti Menntamálastofnun nýverið nýja og breytta námsskrá vegna grunnnámskeiða fiskvinnslufólks, en námskráin var þróuð af Starfsfræðslunefnd fiskvinnslunnar og Fræðslumiðstöð atvinnulífsins. Nýja námsskráin hefur í för […]