Fréttir

18/06/2009

Hlutverk og ábyrgð stjórnarmanna í lífeyrissjóðum – erindin

Gylfi Arnbjörnsson forseti ASÍ að setja ráðstefnuna 11. júní sl. Fimmtudaginn 11. júní sl. stóð ASÍ fyrir áhugaverðri ráðstefnu um hlutverk og ábyrgð stjórnarmanna í lífeyrissjóðum. […]
22/06/2009

Formannafundur á morgun

Boðað er til fundar formanna aðildarfélaga ASÍ um stöðuna í viðræðum við atvinnurekendur og stjórnvöld um kjaramálin og stöðugleikasáttmála. Fundurinn verður á Grand hóteli við Sigtún […]
25/06/2009

Stöðugleikasáttmáli undirritaður og kjarasamningur framlengdur

Stöðugleikasáttmáli um endurreisn íslensks efnahagslífs var í dag undirritaður milli ríkistjórnarinnar, sveitarfélaga og aðila vinnumarkaðarins. Samhliða gerð sáttmálans hafa aðilar vinnumarkaðarins sameinast um að eyða óvissu […]
25/06/2009

Ný sókn í atvinnumálum, segir forseti ASÍ um stöðugleikasáttmálann

Gylfi Arnbjörnsson forseti ASÍ og samninganefnd ASÍ hafa staðið í ströngu undanfarið í viðræðum um gerð stöðugleikasáttmálans og endurskoðun kjarasamninga og nú þegar samkomulag er í […]