Fréttir

14/07/2016

Kjarasamningur milli SSÍ og SFS undirritaður.

Þann 24. júní síðastliðinn var undirritaður kjarasamningur milli Sjómannasambands Íslands annars vegar og Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi hins vegar. Samningurinn er undirritaður með fyrirvara um samþykki […]
28/07/2016
VSFS - Logo

LOKUN VEGNA SUMARLEYFA

Skrifstofa félagsins að Tjarnargötu 8 verður lokuð vegna sumarleyfa vikuna 02.08.2016 – 07.08.2016. Ef eitthvað sérstakt kemur upp er hægt að hringja í Magnús í síma: […]
11/08/2016

Kjarasamningurinn við sjómenn felldur

Atkvæði um kjarasamning milli SSÍ og SFS sem undirritaður var þann 24. júní síðastliðinn voru talin í gær. Á kjörskrá voru 1.739 og af þeim kusu […]
18/08/2016

Afmælisboð ASÍ á Árbæjarsafni 28. ágúst 2016 kl. 13 -16 – frítt inn

Alþýðusamband Íslands fagnar 100 ára afmæli í ár og einn liður í að minnast þeirra tímamóta er afmælisboð ASÍ í Árbæjarsafni þann 28. ágúst nk. Alþýðusambandið […]