Þann 24. júní síðastliðinn var undirritaður kjarasamningur milli Sjómannasambands Íslands annars vegar og Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi hins vegar. Samningurinn er undirritaður með fyrirvara um samþykki […]
Skrifstofa félagsins að Tjarnargötu 8 verður lokuð vegna sumarleyfa vikuna 02.08.2016 – 07.08.2016. Ef eitthvað sérstakt kemur upp er hægt að hringja í Magnús í síma: […]
Alþýðusamband Íslands fagnar 100 ára afmæli í ár og einn liður í að minnast þeirra tímamóta er afmælisboð ASÍ í Árbæjarsafni þann 28. ágúst nk. Alþýðusambandið […]