Fréttir

22/09/2016

Fjórða þing ASÍ-UNG

Fjórða þing ASÍ-UNG verður haldið föstudaginn 23. september næstkomandi í Rafiðnaðarskólanum, Stórhöfða 27.  Þingið sækja þeir sem eru 35 ára og yngri og eru í aðildarfélögum […]
03/10/2016

FORMANNAFUNDUR SGS

Miðvikudaginn 28. september, hélt Starfsgreinasambandið formannafund og var hann að þessu sinni haldinn í höfuðstöðvum sambandsins í Reykjavík. Til fundarins voru boðaðir formenn allra aðildarfélaga sambandsins, […]
03/10/2016

Atkvæðagreiðsla um verkfall sjómanna.

Minnum sjómenn sem skráðir eru hjá Verkalýðs- og sjómannafélagi Sandgerðis á atkvæðagreiðsluna um verkfallsboðun.   Atkvæðaseðlar þurfa að hafa borist félaginu fyrir kl. 12.00 mánudaginn 17. […]
19/10/2016

Sjómenn boða til verkfalls

Kosningu um ótímabundið verkfall hjá sjómönnum sem starfa á kjarasamningi milli SSÍ og SFS lauk kl. 12:00 á hádegi þann 17. október. 17 af 18 aðildarfélögum  […]