Fréttir

20/10/2016

Kvennafrí mánudaginn 24. október kl. 14:38

  Á mánudaginn 24. október eru konur hvattar til að leggja niður vinnu kl. 14:38 og fylkja liði á samstöðufund á Austurvelli, kl. 15:15 undir kjörorðinu […]
26/10/2016

Þriggja daga þing ASÍ hefst í dag

42. þing ASÍ verður sett á Hilton Nordica kl. 10 í dag 26. október. Á þinginu, sem mun standa í þrjá daga, verður málefnavinna unnin í […]
02/11/2016

ASÍ krefst þess að ákvörðun kjararáðs verði dregin til baka

Undanfarið ár hefur verið unnið að því að skapa sátt á vinnumarkaði og leggja þannig grunn að efnahagslegum og félagslegum stöðugleika. Flestir stjórnmálaleiðtogar á Alþingi Íslendinga […]
23/11/2016

Rafræn atkvæðagreiðsla um kjarasamning sjómanna

Kjarasamningur milli SSÍ og SFS var undirritaður þann 14. nóvember síðastliðinn og viðauki þann 18. nóvember þar sem 12. grein um veikinda- og slysarétt í skiptimannakerfi […]