Fréttir

09/01/2017

ATVINNULEYSISBÆTUR HÆKKUÐU UM 7,5% UM ÁRAMÓT

Atvinnuleysisbætur hækkuðu um 7,5% frá 1. janúar 2017. Grunnatvinnuleysisbætur eru því 217.208 krónur á mánuði en voru 202.054 krónur. Hámark tekjutengdra atvinnuleysisbóta er 342.422 kr. á […]
09/01/2017
VSFS - Logo

STYRKGREIÐSLUR TIL SJÓMANNA Í VERKFALLI

Stjórn Verkalýðs- og sjómannafélags Sandgerðis hefur ákveðið að greiða styrk til þeirra sjómanna sem eru félagsmenn og eru í verkfalli. Verkfallsstyrkur er greiddur frá og með […]
10/01/2017

Starfsgreinasamband Íslands lýsir yfir fullum stuðningi við sjómenn.

Þær vinnudeilur sem sjómenn og útgerðarmenn standa nú í hafa haft alvarlegar afleiðingar fyrir landverkafólk. Fiskvinnslufyrirtæki hafa nýtt sér ákvæði í landslögum sem gerir þeim kleift […]
11/01/2017

BEIN ÚTSENDING FRÁ RÁÐSTEFNU 12. JANÚAR

Starfsgreinasamband Íslands boðar til ráðstefnu þann 12. janúar 2017 um lífsgæði og kjör starfsfólks í hlutastörfum og vaktavinnu. Sjónvarpað verður beint frá ráðstefnunni í gegnum facebook-síðu […]