Verkföll bitna ekki bara á samningsaðilum og það hefur landverkafólk sannanlega fengið að reyna í yfirstandandi sjómannaverkfalli. Fiskvinnslufyrirtæki hafa ýmist farið þá leið að bera við […]
Sjómenn samþykktu kjarasamninginn við SFS, sem undirritaður var aðfaranótt laugardagsins, en talningu lauk um klukkan 21 í gærkvöldi. Atkvæði skiptust þannig að 52,4% samþykktu samninginn en 46,9% […]
Áríðandi tilkynning til þeirra sem hafa fengið greiddar atvinnuleysisbætur vegna rekstrarstöðvunar í sjómannaverkfalli! Sjómannaverkfallinu er nú lokið góðu heilli. Vinnumálastofnun vill minna starfsfólk fiskvinnslustöðva sem hefur […]
Í ákvæðum kjarasamninga á almenna markaðnum eru ákvæði sem heimila uppsögn kjarasamninga í febrúar ef forsendur þeirra hafa ekki staðist. Lagt var upp með þrjár forsendur: […]