Fréttir

02/03/2017

Kjarabætur árið 2017

Nú er ljóst að kjarasamningum verður ekki sagt upp á þessu ári og því koma til framkvæmda þær launahækkanir sem samið var um í samningunum árið […]
02/03/2017

Orlofshús um páska og sumarið 2017

Umsóknir um leigu orlofshúsa um páska er til 15. mars. Umsóknareyðublað Umsóknir um vikuleigu í orlofshúsum félagsins í sumar er til  24. apríl. Hér er hægt að […]
30/03/2017

Ályktun miðstjórnar ASÍ um fækkun á störfum í fiskvinnslu

Miðstjórn Alþýðusambands Íslands lýsir þungum áhyggjum af fyrirhugaðri fækkun á störfum í fiskvinnslu víða um land. Hótanir forsvarsmanna fyrirtækja í sjávarútvegi um flutning á störfum fiskverkafólks […]
28/04/2017
VSFS - Logo

1. maí 2017

Verkalýðs og sjómannafélag Sandgerðis óskar öllu launafólki og fjölskyldum þeirra til hamingju með dag verkalýðsins 1. maí n.k. mánudag. Í tilefni af baráttudegi verkafólks 1. maí […]