Fréttir

04/05/2017

Nýjir launataxtar frá 1. maí – Orlofsuppbót

Nýir kauptaxtar fyrir þá sem starfa á almenna markaðinum eftir samningi SGS og SA eru komnir á vefinn. Þessir kauptaxtar gilda frá 1. maí 2017 til […]
10/05/2017

Fræðsludagar á Hellu

Dagana 8. og 9. maí stóð Starfsgreinasambandið fyrir fræðsludögum fyrir starfsfólk aðildarfélaga sambandsins. Fólk kom saman á Hotel Stracta á Hellu og var mætingin með besta móti, en alls […]
29/05/2017
VSFS - Logo

Aðalfundur 2017

Aðalfundur Verkalýðs og sjómannafélags Sandgerðis verður haldinn fimmtudaginn 1. júní kl. 19:30 í húsi félagsins að Tjarnargötu 8.  Fundarefni: Kosning fundarstjóra. Skýrsla stjórnar. Ársreikningar félagsins vegna […]
01/06/2017

Vel heppnaður ungliðafundur SGS

Starfgreinasamband Íslands stóð fyrir fundi fyrir ungt fólk. á Hótel Laugarbakka í Miðfirði dagana 29. og 30. maí. Alls mættu 18 ungliðar á aldrinum 18 til […]