Fréttir

26/03/2018

Allt að 57% verðmunur á páskaeggjum

Mikill verðmunur var á páskaeggjum og páskamat þegar verðlagseftirlit ASÍ kannaði verð í matvöruverslunum þann 20. mars síðastliðinn. Ódýrustu páskaeggin var langoftast að finna í Bónus […]
28/03/2018
VSFS - Logo

Tillaga stjórnar vegna aðalfundar VSFS 2018

Stjórn Verkalýðs- og sjómannafélags Sandgerðis hefur sent frá sér tillögu að lista samkvæmt lögum félagsins. Stjórnin leggur fram tillögu að lista til stjórnar og nefnda VSFS. […]
18/04/2018

Nýjir kauptaxtar frá 1.maí 2018

Nýjir kauptaxtar SGS við SA fyrir almenna markaðinn sem taka gildi 1. maí 2018 eru komnir á heimasíðu félagsins. Sjá hér
25/04/2018

Launahækkanir á árinu 2018

Við viljum hvetja félagsmenn okkar til að fylgjast vel með hvort fyrirhugaðar launahækkanir skili sér rétt og örugglega í launaumslagið það sem eftir lifir ársins 2018, […]