Mikill verðmunur var á páskaeggjum og páskamat þegar verðlagseftirlit ASÍ kannaði verð í matvöruverslunum þann 20. mars síðastliðinn. Ódýrustu páskaeggin var langoftast að finna í Bónus […]
Stjórn Verkalýðs- og sjómannafélags Sandgerðis hefur sent frá sér tillögu að lista samkvæmt lögum félagsins. Stjórnin leggur fram tillögu að lista til stjórnar og nefnda VSFS. […]
Við viljum hvetja félagsmenn okkar til að fylgjast vel með hvort fyrirhugaðar launahækkanir skili sér rétt og örugglega í launaumslagið það sem eftir lifir ársins 2018, […]