Fréttir

07/06/2018

Bjarg íbúðafélag hefur opnað fyrir skráningu á biðlista

Íbúðir Bjargs íbúðarfélags eru fyrir fjölskyldur og einstaklinga á vinnumarkaði sem eru undir ákveðnum tekju- og eignamörkum og sem hafa verið fullgildir félagsmenn aðildarfélaga ASÍ eða […]
14/06/2018

Yfir 70% verðmunur á matvöru

Ný verðkönnun Verðlagseftirlits ASÍ sýnir að gríðarlegur verðmunur er á hinum ýmsu vörum í öllum vöruflokkum. Í 52 tilvikum af 100 var yfir 40% munur á […]
20/06/2018

Íbúð á Akureyri

Íbúð félagsins að Tjarnarlundi á Akureyri var að losna núna um næstu helgi þ.e. vikan  22. júní – 29. júní. Vinsamlegast hafið samband við skrifstofuna 423-7725 […]
09/08/2018

Drífa Snædal gefur kost á sér til forseta ASÍ

Eftirtalin stéttarfélög í Suðurkjördæmi (innan SGS) lýsa yfir fullum stuðningi við framboð Drífu Snædal framkvæmdastjóra Starfsgreinasambands Íslands til forseta Alþýðusambands Íslands á þingi Alþýðusambands Íslands þann […]