Fyrir ári birti hagdeild Alþýðusambandsins skýrslu um þróun á skattbyrði launafólks á síðastliðnum tveimur áratugum. Niðurstöður þeirrar úttektar voru í meginatriðum þær að skattbyrði launafólks hefur […]
Ágætu félagsmenn Nú er vinna hafin að kröfugerð fyrir komandi kjarasamninga og óskum við eftir ykkar áherslum í þá vinnu. Í viðhengi er könnun sem við […]
Formenn aðildarfélaga Starfsgreinasambands Íslands komu saman til fundar á Akureyri föstudaginn 7. september og tóku sérstaklega fyrir eftirlit með félagslegum undirboðum og brotastarfsemi á vinnumarkaði. Þá […]
Öll 19 aðildarfélög Starfsgreinasambandsins hafa veitt sambandinu samningsumboð og munu félögin því koma sameinuð að gerð kjarasamninga við Samtök atvinnulífsins, en núgildandi samningar renna út um […]