Fréttir

11/10/2018

Starfsgreinasambandið birtir kröfur sínar

Samninganefnd Starfsgreinasambands Íslands (SGS) hefur birt kröfugerð sína vegna komandi kjarasamninga. Kröfugerðirnar snúa annars vegar að stjórnvöldum og hins vegar að atvinnurekendum. Kröfurnar mótuðust á fundum í verkalýðsfélögum og á […]
15/10/2018

31. þing Sjómannasambands Íslands

Þing Sjómannasambands Íslands eru haldin annað hvert ár og er árið 2018 þingár hjá sambandinu. Þingið að þessu sinni var haldið dagana 11. og 12. október […]
24/10/2018

Kvennafrí 2018 – Verkfall

Konur eru hvattar til að leggja niður vinnu kl. 14:55 miðvikudaginn 24. október og fylkja liði á samstöðufundi sem fram fara víða um land. Kjörorðin í ár […]
29/10/2018

Drífa Snædal kjörin nýr forseti ASÍ

Á 43. þingi ASÍ sem lauk á föstudaginn síðasta var Drífa Snædal kjörin nýr forseti ASÍ.  Atkvæði í kjöri til forseta Alþýðusambands Íslands féllu þannig að […]