Starfsgreinasambandið vill minna félagsmenn, sem starfa hjá ríki og sveitarfélögum, á sérstaka eingreiðslu sem á að greiðast þann 1. febrúar næstkomandi. Kr. 42.500 hjá sveitarfélögunum […]
Sumarhús Verkalýðs og sjómannfélags Sandgerðis á Spáni er laust til bókana fyrir sumartímabil 2019. Leigutímabil að sumri eru tvær vikur og vilji fólk vera lengur er […]
Brotastarfsemi á borð við kennitöluflakk og mansal er óásættanleg meinsemd á íslenskum vinnumarkaði. Slík háttsemi hefur alvarleg og víðtæk áhrif fyrir launafólk, atvinnulífið og samfélagið allt […]