Fréttir

04/04/2019

Innlegg ríkisstjórnarinnar í kjarasamninga – helstu atriði

Eftir viðræður við verkalýðshreyfinguna og atvinnurekendur undanfarna daga og vikur kynnti ríkisstjórnin innlegg sitt til að liðka fyrir gerð kjarasamninga í gær. Aðgerðirnar munu nýtast best […]
10/04/2019

Umsóknfrestur um orlofshús í sumar að ljúka!

Umsóknir um vikuleigu í orlofshúsum félagsins í sumar er til  17. apríl. Hér er hægt að nálgast umsóknareyðublað til útprentunar en einnig er hægt að koma við á skrifstofu […]
12/04/2019
VSFS - Logo

Lífskjarasamningurinn – Kynningafundur

Kynningafundur á Lífskjarasamningnum 2019-2022 verður haldinn haldinn hjá Verkalýðs- og sjómannafélagi Sandgerði mánudaginn 15. apríl kl. 19.30 að Miðnestorgi 3. https://www.sgs.is/kaup-kjor/kjarasamningar/kjarasamningar-2019/
12/04/2019

Rafræn atkvæðagreiðsla hefst kl. 13.00 í dag

Rafræn atkvæðagreiðsla hjá aðildarfélögum SGS um nýjan kjarasamning Starfsgreinasambands Íslands við Samtök atvinnulífsins fyrir störf á almennum vinnumarkaði, sem undirritaður var 3. apríl 2019, hefst kl. 13:00 […]