Fréttir

17/04/2019

Ertu búin að kjósa!

Rafræn atkvæðagreiðsla hjá aðildarfélögum SGS um nýjan kjarasamning Starfsgreinasambands Íslands við Samtök atvinnulífsins fyrir störf á almennum vinnumarkaði, sem undirritaður var 3. apríl 2019, hófst kl. 13:00 […]
24/04/2019

Nýr kjarasamningur samþykktur hjá öllum félögum SGS

Niðurstöður atkvæðagreiðslu um nýjan kjarasamning Starfsgreinasambands Íslands og Samtaka atvinnulífsins á hinum almenna vinnumarkaði liggja nú fyrir og var samningurinn samþykktur með yfirgnæfandi meirihluta. Starfsgreinasambandið hélt […]
29/04/2019
VSFS - Logo

1. maí 2019

Í tilefni af baráttudegi verkafólks 1. maí býður Verkalýðs- og sjómannafélag Sandgerðis upp á kaffi og meðlæti í miðrými Vörðunnar að Miðnestorgi 3 frá kl. 15 […]
27/05/2019

Formannafundur SGS fagnar vaxtalækkun Seðlabankans

Á formannafundi SGS, sem lauk sl. föstudag á Hótel Hallormsstað, var eftirfarandi ályktun samþykkt: Yfirlýsing peningastefnunefndar Seðlabankans frá 22. maí síðastliðinn þar sem stýrivextir voru lækkaðir […]