Fréttir

20/06/2019

Nýr kjarasamningur við landssamband smábátaeiganda og samband smærri útgerða

Undirritaður hefur verið nýr kjarasamningur um ákvæðisvinnu við línu og net. Samningurinn er milli Starfsgreinasambands Íslands annars vegar og Landssambands smábátaeigenda og Samtaka smærri útgerða hins […]
03/07/2019

Sveitafélögin skilja sína lægst launuðu starfsmenn eftir eina úti í kuldanum

Undanfarna mánuði hefur Starfsgreinasamband Íslands (SGS), ásamt Eflingu stéttarfélagi, átt í kjarasamningsviðræðum við Samband íslenskra sveitarfélaga vegna félagsmanna sinna sem vinna hjá sveitarfélögum, öðrum en Reykjavíkurborg. […]
04/07/2019

Lausar vikur í orlofshúsum VSFS

Það eru nokkrar vikur lausar í orlofshúsum félagsins í sumar Sjá hér Fyrstur kemur fyrstur fær. Um laus tímabil í íbúðinni á Spáni má sjá hér
10/09/2019

Samkomulag um endurskoðun viðræðuáætlunar undirritað

Samninganefnd Sambands íslenskra sveitarfélaga og samninganefndir Starfsgreinasambands Íslands og Eflingar – stéttarfélags hafa undirritað samkomulag um endurskoðun viðræðuáætlunar aðila þar sem stefnt er að gerð nýs […]