Stjórnir og trúnaðarmenn stéttarfélaganna í Suðurkjördæmi sendu frá sér eftirfarandi ályktun vegna vinnubragða samninganefndar sveitarfélaganna gagnvart kjarasamningaviðræðum sem nú eru í gangi:
7. þing Starfsgreinasambands Íslands var sett á Hótel Reykjavík Natura í dag 24. október kl.10.00, og mun standa yfir í tvo daga. Þingið hefur æðsta vald í […]
Verkalýðs og sjómannafélag Sandgerðis hefur fest kaup á Orlofshúsi að Þverlág 10 Flúðum. Orlofshúsið er hið glæsilegasta í alla staði með fallegu útsýni yfir sveitina. Húsið […]
Verkalýðs- og sjómannafélag Sandgerðis í Suðurnesjabæ lýsir upp skammdegið í tilefni 90 ára afmælis félagsins. Félagið færði börnum í Grunnskóla Sandgerðis, Gerðaskóla, Leikskólanum Sólborg og Leikskólanum […]