Fréttir

10/02/2020

Samningur 17 SGS félaga við sveitarfélögin samþykktur

Niðurstöður atkvæðagreiðslu um nýjan kjarasamning 17 aðildarfélaga Starfsgreinasambands Íslands og Sambands íslenskra sveitarfélaga fyrir starfsmenn sveitarfélaga liggja nú fyrir og var samningurinn samþykktur með miklum meirihluta. […]
12/02/2020

Orlofshús um páska 2020 – Umsókn

Umsókn um vikuleigu í orlofshúsum félagsins um páskana er til fimmtudagsins 5. mars n.k. Hér er hægt að nálgast umsóknareyðublað til útprentunar en einnig er hægt að […]
10/03/2020

Þríhliða sátt um viðbrögð við COVID-19

Ríkisstjórn Íslands, Samtök atvinnulífsins og Alþýðusamband Íslands hafa náð þríhliða samkomulagi um aðgerðir til þess að hægja á útbreiðslu COVID-19 veirunnar hér á landi með því […]
16/03/2020

Orlofshús sumar 2020

Umsóknir um vikuleigu í orlofshúsum félagsins í sumar er til  16. apríl. Hér er hægt að nálgast umsóknareyðublað til útprentunar en einnig er hægt að koma við á skrifstofu […]